„Lýsingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GBE0005 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
GBE0005 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = [[Linnaeus]], 1758}}
 
'''Lýsingur''' sem hefur enska heitið '''European hake ''' ([[fræðiheiti]]: ''Merluccius merluccius'') er af ættbálki þorskfiska. Hann er langvaxinn, allstór og sívalur. Lýsingur verður allt að 140 cm á lengd og 10 kg. Hængar verða sjaldan stærri en 80 cm og hrygnur 100 cm. Stirtla er löng og sterk, haus er langur og er hann með stóran kjaft með hvössum tönnum í tveimur til þremur röðum á skoltum. Hann hefur tvo bakugga og er sá fremri hár, stuttur og þríhyrndur og byrjar hann við móts við eyruuggarætur. Sá aftari er langur en hann byrjar við afturenda eyrugga og er hreisturstærðin meðalstór. Liturinn á fisknum getur verið breytilegur, hann algengt er að hann sé grábrúnn eða blár að ofan, silfurgrár eða ljós að neðan og á hliðum. Lýsingur er botnfiskur sem oftast heldur sér á 70-400m dýpi. Hann heldur sig miðsvæðis á nóttunni en ástæðan fyrir því er sú að hann er í fæðuleit og þegar líður á daginn þá færir hann sig við botn.Talið er að þessi tegund getur náð allt að 20 ára aldri<ref>Gunnar Jónsson og JónBjörn Pálsson. (2013). Íslenskir Fiskar. Mál og Menning</ref>
==Fæða==