„Lýsingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GBE0005 (spjall | framlög)
Katlasnorra (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
==Fæða==
Lýsingur borðar fjölbreytta fæðu dæmi um það eru lýsa, kolmunni, smálýsing, makríll og síld, smokkfiskur og fleiri fiskar. Ungir fiskar nærast á ljósátu, krabbadýrum og þá sérstaklega litlum lifrum og ljósátu. Lýsingur hrygnir í Miðjarðahafi og undan norðvestanverðri Afríkur en færist síðan norður eftir til Skotlands og Norðursjávar á 100-300 m dýpi í desember og júlí og eru fjöldi eggja allt frá því að vera 2 milljónir til 7 milljónir <ref>Gunnar Jónsson og JónBjörn Pálsson. (2013). Íslenskir fiskarFiskar. Mál og Menning</ref>
 
==Veiðar==