„Kertssund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Andrii Gladii (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[File:Kerch Strait, Ukraine, Russia, near natural colors satellite image, LandSat-5, 2011-08-30.jpg|thumb|Loftmynd.]]
[[File:Kerch aivazovsky.jpg|thumb|Útsýni yfir sundið árið 1839 (Ivan Konstantinovitj Ajvazovskij)]]
'''Kertssund''' tengir [[Svartahaf|Svartahafið]] við [[Asovshaf|Asofshaf]] og aðskilur Kertskaga á [[Krímskagi|Krímskaga]] í vestri frá Taman-skaga í [[Krasnodarfylki|Krasnodar-héraði]] í [[Rússland|Rússlandi]] í austri. Sundið er 41 km langt, 4 - 15 km breitt og mesta dýpi þess er 18 m.<ref name="Encyklopædi"/>
 
Mikilvægasta höfnin á Krímskaga er bærinn Kert[[Kertj]], sem gefur sundinu nafn sitt. Áður hét sundið ''Krims Bosporus''.
 
Eftir að íbúar Krím slitu sig lausa frá [[Úkraína|Úkraínu]] og (endur)sameinuðust Rússlandi var strax ákveðið að byggja brú yfir sundið. Var brú þessi opnuð fyrir almennri umferð 16. maí 2018.
 
== Tilvísanir ==