„Gaston Doumergue“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
{{Forsætisráðherra
| nafn = Gaston Doumergue
| búseta =
| mynd = Gaston Doumergue 1924.jpg
| myndatexti1 = {{small|Gaston Doumergue árið 1924.}}
| myndastærð = 200px
| myndatexti1 =
| titill= [[Forseti Frakklands]]
| stjórnartíð_start= [[13. júní]] [[1924]]
| stjórnartíð_end = [[13. júní]] [[1931]]
| forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Frédéric François-Marsal]]<br />[[Édouard Herriot]]<br />[[Paul Painlevé]]<br />[[Aristide Briand]]<br />[[Édouard Herriot]]<br />[[Raymond Poincaré]]<br />[[Aristide Briand]]<br />[[André Tardieu]]<br />[[Camille Chautemps]]<br />[[André Tardieu]]<br />[[Théodore Steeg]]<br />[[Pierre Laval]]}}
| forveri = [[Alexandre Millerand]]
| eftirmaður = [[Paul Doumer]]
| titill2= [[Forsætisráðherra Frakklands]]
| stjórnartíð_start2= [[9. desember]] [[1913]]
| stjórnartíð_end2 = [[9. júní]] [[1914]]
| forseti2 = [[Raymond Poincaré]]
| forveri2 = [[Louis Barthou]]
| eftirmaður2 = [[Alexandre Ribot]]
| stjórnartíð_start3= [[9. febrúar]] [[1934]]
| stjórnartíð_end3 = [[8. nóvember]] [[1934]]
| forseti3 = [[Albert Lebrun]]
| forveri3 = [[Édouard Daladier]]
| eftirmaður3 = [[Pierre-Étienne Flandin]]
| fæðingarnafn = Gaston Doumergue
| fæddur = [[1. ágúst]] [[1863]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1937|6|18|1863|8|1}}
| dánarstaður = Aigues-Vives, Frakklandi
| stjórnmálaflokkur = [[Róttæki flokkurinn (''Parti radical''Frakkland)|Róttæki flokkurinn]]
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = Róttæki flokkurinn (''Parti radical'')
| þekktur_fyrir =
| starf =
| laun =
| trúarbrögð = [[Mótmælendatrú|Mótmælandi]]
| maki = Jeanne Gaussal (g. 1931)
| börn =
| háskóli = [[Parísarháskóli]]
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift =
}}
'''Gaston Doumergue''' (1. ágúst 1863 – 18. júní 1937) var [[Frakkland|franskur]] stjórnmálamaður og [[forseti Frakklands]] frá 1924 til 1931. Hann var einnig [[forsætisráðherra Frakklands]] bæði fyrir og eftir forsetatíð sína. Doumergue er bæði eini [[Mótmælendatrú|mótmælandinn]] sem hefur gegnt forsetaembætti Frakklands og eini forsetinn sem kvæntist á meðan hann var í embætti. Doumergue er almennt talinn með vinsælli forsetum Frakklands, sérstaklega miðað við hinn umdeilda forvera sinn, [[Alexandre Millerand]].
{{Forsætisráðherrar Frakklands}}
{{Forsetar Frakklands}}
{{stubbur|Frakkland|æviágrip|stjórnmál}}
{{fde|1863|1937|Doumergue, Gaston}}
{{DEFAULTSORT:Doumergue, Gaston}}