„Pokabjörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1578661 frá 31.209.145.87 (spjall)
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
| species_authority = [[Georg August Goldfuss|Goldfuss]] ([[1817]])
}}
<onlyinclude>
'''Pokabjörn''' (eða '''kóalabjörn''') ([[fræðiheiti]]: ''Phascolarctos cinereus'') er [[spendýr]] af [[pokadýr]]a[[flokkur (flokkunarfræði)|flokki]] sem á [[heimkynni]] sín í [[Ástralía|Ástralíu]]. Þeir eru eina [[tegund]]in af '''pokabjarnarætt''' (fræðiheiti: ''Phascolarctidae''). Pokabirnir eru [[jurtaæta|jurtaætur]] sem [[næring|nærast]] nær eingöngu á [[lauf]]um [[tröllatré|tröllatrjáa]].
 
</onlyinclude>
[[Nafn]] tegundarinnar er [[rangnefni]] þar sem pokabirnir eru ekki af [[Bjarndýr|bjarna]][[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] heldur af '''pokabjarnaætt''', né heldur eru þeir af [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] [[rándýr]]a eins og birnirnir heldur af ættbálki [[pokagrasbítar|pokagrasbíta]].
 
== Heimkynni ==
Kóalabirnir (Phascolarctos cinereus) eru pokadýr sem lifa villtir í Ástralíu. Þeir finnast í skógum við austurströnd Ástralíu. Þeir eru stærstu trjá klifrandi spendýr sem finnast í Ástralíu. [[Mynd:Leefgebied koala.JPG|thumb]]
Kóalabirnir (Phascolarctos cinereus) eru pokadýr sem lifa villtir í Ástralíu. Þeir finnast í skógum við austurströnd Ástralíu. Þeir eru stærstu trjá klifrandi spendýr sem finnast í Ástralíu. [[Mynd:Leefgebied koala.JPG|thumb]]
 
 
== Búkur ==
Kóalabirnirnir eru með fallegan fölgráan eða brúnleitan feld, oftast eru þeir hvítgulir að framan. KóalabirnirÞeir eru að meðaltali 70-90 cm á lengd og eru allt frá 7 til 14 kg á þyngd. Karldýrin eru yfirleitt stærri en kvendýrin. Kóalaungar eru blindir, hárlausir og vega um 1 gramm við got.
Kóalabirnirnir eru með fallegan fölgráan eða brúnleitan feld, oftast eru þeir hvítgulir að framan. Kóalabirnir eru að meðaltali 70-90 cm á lengd og eru allt frá 7 til 14 kg á þyngd. Karldýrin eru yfirleitt stærri en kvendýrin. Kóalaungar eru blindir, hárlausir og vega um 1 gramm við got.
 
== Fæða ==
Kóalabirnir eru jurtaætur og hafa sérhæft sig í fæðuvali, þeir éta lauf af trjám í ættkvíslinni Eucalyptuseucalyptus. En það að þeir geta borðað þessi lauf er ein ástæðan fyrir árangri þeirra í Áströlskuáströlsku skógunum.
 
== Líf ==
Kóalabirnir eyða langmestum hluta ævi sinnar uppi í trjám sérstaklega vegna þess að þeir eru mjög berskjaldaðir fyrir árásum rándýra á jörðunni. Þeir sofa í allt að 16 klukkustundir á sólahring. Þeir hreyfa sig hægt og rólega.
 
== Æxlun ==
kvendýrinKvendýrin verða kynþroska 3-4 árum eftir fæðingu. Æxlun þeirra fer fram á tímabilinu mars-september. Meðgöngutími kvendýrsins er um 35 dagar. Kvendýrið gýtur bara einum unga og eru tvíburar mjög sjaldgæfir. Ungar eru mjög vanþroska þegar þeir koma í heiminn, líkt og hjá öðrum pokadýrategundum, og er í poka móður sinnar í allt að 6 mánuði, Þar sem hann skríður um og kemur sér fyrir til að sjúga spena móðurinnar. Eftir þann tíma hættir unginn að lifa á móðurmjólkinni og borðar þess í stað blöndu af laufblöðum og móðurmjólkinni. Blandan inniheldur ýmsar örverur sem fynnast í fullorðnum dýrum, þær eru nauðsynlegar.
 
{{commons|Phascolarctos cinereus|pokabjörnum}}