„Skjaðak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Skjaðak''' er haft um sérstaka skemmd í [[öl]]i við [[gerjun]], en líklega einnig um [[sveppagróður]] á [[korn]]i. Skjaðak er líklega írskt [[tökuorð]] í íslensku.
 
Gamlar [[Jarteiknabók|jarteiknabækur]] bera með sér að ölgerðin misheppnaðist stundum á [[Ísland]]i, það kom „skjaðak" í ölið, einhver óholl eða eitruð gerð. Var þá heitið á helga menn og urðu þeir jafnan vel við. [[Ísleifur Gissurarson|Ísleifur biskup]] blessaði [[mungát]] það er skjaðak var í og var þaðan í frá vel drekkandi. Eins hjálpaði Þorlákur helgi vel, lífs og liðinn.
 
{{Stubbur}}