„Nursultan Nazarbajev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
'''Nursultan Äbisjuly Nazarbajev''' (f. 6. júlí 1940) er [[Kasakstan|kasaskur]] stjórnmálamaður sem var forseti Kasakstans frá sjálfstæði landsins frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] árið 1991 þar til hann sagði af sér árið 2019.<ref name=afsögn>{{Vefheimild|titill=Forseti Kasakstans segir af sér|url=http://www.ruv.is/frett/forseti-kasakstans-segir-af-ser|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ásgeir Tómasson|ár=2019|mánuður=19. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref>
 
Fyrir sjálfstæði landsins hafði Nazarbajev verið aðalritari kasaska sovétlýðveldisins frá árinu 1989. Stjórn Nazarbajevs sætti frá byrjun ásökunum um einræði, spillingu og mannréttindabrot.<ref>{{Vefheimild|titill=Vaxandi kúgun í Kasakstan|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3449061|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=2002|mánuður=18. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> Nazarbajev var endurkjörinn forseti árin 1999, 2005, 2011 og 2015 án verulegrar mótstöðu. Engin kosning í Kasakstan hefur uppfyllt lýðræðiskröfur eftirlitsmanna frá stofnun ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað er að gerast í Kasakstan?|url=https://kjarninn.is/skyring/hvad-er-ad-gerast-i-kasakstan/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=9. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. janúar|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref>
 
Eftir um þrjátíu ár sem leiðtogi Kasakstans sagði Nazarbajev af sér sem forseti þann 19. mars árið 2019. Hann er þó enn „leiðtogi þjóðarinnar“ samkvæmt stjórnarskrá Kasakstans og verðurátti auk þess að sitja formaður öryggisráðs landsins til æviloka.<ref name=afsögn/> Nazarbajev sagði hins vegar upp sæti sínu í öryggisráðinu eftir [[Mótmælin í Kasakstan 2022|mannskæð fjöldamótmæli]] í janúar 2022, sem beindust sumpart gegn áframhaldandi tangarhaldi hans á kasöskum stjórnmálum.<ref>{{Vefheimild|titill=Kazakh president removes ex-leader Nazarbayev from post amid unrest|url=https://www.euractiv.com/section/central-asia/news/kazakh-president-removes-ex-leader-nazarbayev-from-post-amid-unrest/|útgefandi=''[[Euractiv]]''|höfundur=Georgi Gotev|ár=2022|mánuður=5. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. janúar|tungumál=enska}}</ref>
 
Afmælisdagur Nazarbajevs, 6. júlí, hefur verið [[þjóðhátíðardagur]] Kasakstans frá árinu 2008.<ref>{{Vefheimild|titill=Gerður að þjóðhátíðardegi|url=https://timarit.is/page/4002241|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2008|mánuður=28. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> Árið 2019, daginn eftir afsögn forsetans, var höfuðborgin Astana nefnd [[Nursultan]] í höfuðið á Nazarbajev.<ref name=nursultan>{{Vefheimild|titill=Astana heitir nú Nursultan|url=http://www.ruv.is/frett/astana-heitir-nu-nursultan|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|ár=2019|mánuður=20. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref>
Lína 42:
}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|kasakstan|stjórnmál|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Nazarbajev, Nursultan}}
{{f|1940}}