„Svartfuglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fuglavernd (spjall | framlög)
m Teista friðuð fyrir skotveiðum frá 1. sept 2017 skv. reglugerð
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
Svartfuglar lifa á opnu [[haf]]i og koma aðeins í land til að makast og [[varp|verpa]]. Sumar tegundir, eins og t.d. [[langvía]], eyða þó stærstum hluta ársins í að verja varpstæði sitt fyrir öðrum fuglum.
 
Sumar tegundir verpa í mjög stórum varpnýlendum í klettum, en aðrar verpa í minni hópum við grýttar strendur og enn aðrar, eins og [[lundi]]nn, verpa í holum. Allar tegundir svartfugla mynda varpnýlendur. Svartfuglar verpa aðeins einu eggi og búa sér ekki til hreiður heldur verpa einfaldlega á harða sillu, Lundinn grefur sér þó holu. Um 18 daga gamlir yfirgefa ungarnir "hreiðrið" og eru þá ófleygir og falla gjarnan í sjóinn þótt þeir geti dempað fallið nokkuð með vængjunum.
 
Veiðar eru leyfðar á [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], og [[lundi|lunda]] hér á landi. Veiðitímabilið er 1. september til 10. maí. [[Teista]] var friðuð fyrir skotveiðum frá og með 1. september 2017 [https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/umhverfisraduneyti/nr/20687 skv. reglugerð] .