„Anne Whitney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.6
Lína 2:
'''Anne Whitney''' (2. september 1821 – 23. janúar 1915) var [[BNA|bandarískur]] [[höggmyndalist|myndhöggvari]] og [[skáld]] frá [[Massachusetts]]. Hún er meðal annars þekkt fyrir styttur af sögulegum persónum eins og [[Samuel Adams]], [[Harriet Beecher Stowe]], [[Toussaint Louverture]] og [[Leifur Eiríksson|Leifi Eiríkssyni]]. Verk hennar fela oft í sér vísanir í pólitískar skoðanir hennar, en hún var andstæðingur [[þrælahald]]s og fylgjandi auknum [[kvenréttindi|kvenréttindum]] og [[jöfn tækifæri|jöfnum tækifærum]].
 
Foreldrar hennar voru frjálslyndir [[únitarismi|únitarar]] frá [[Watertown (Massachusetts)|Watertown]] í Massachusetts.<ref name="James">{{cite book |author1= Edward T. James |author2= Janet Wilson James |author3= Paul S. Boyer |author4= Radcliffe College |title= Notable American Women, 1607–1950: A Biographical Dictionary |chapter-url= https://books.google.com/books?id=rVLOhGt1BX0C&pg=RA2-PA600 |year=1971 |publisher= Harvard University Press |isbn= 978-0-674-62734-5 |pages=600–601 |chapter= Whitney, Anne}}</ref> Hún hóf að fást við höggmyndalist án formlegrar listmenntunar sem ekki var talin við hæfi kvenna á þeim tíma, en lærði síðar teikningu við [[Pennsylvania Academy of the Fine Arts]].<ref name="James" /><ref name="Tufts">{{cite journal |author=Eleanor Tufts |title= An American Victorian Dilemma, 1875: Should a Woman Be Allowed to Sculpt a Man? |journal= Art Journal| volume=51 |number=1 |year=1992 |pages= 51–56 |via=[https://www.jstor.org/stable/777254 JSTOR]|author-link= Eleanor Tufts }}</ref> Ljóð hennar voru birt í tímaritum og hlutu góða dóma.<ref name="Watertown">{{cite web |url=http://www.watertown-ma.gov/DocumentCenter/Home/View/638 |title=Anne Whitney |website=Watertown, Massachusetts Government site |access-date=February 8, 2017 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Árið 1862 kom hún sér upp vinnustofu í [[Boston]] þar sem hún tók að vinna styttur í fullri stærð. Árið 1867 flutti hún til [[Róm]]ar þar sem hún var í tengslum við hóp bandarískra listakvenna sem störfuðu þar. Þar gátu þær notast við naktar karlkyns fyrirsætur sem ekki þótti við hæfi í Bandaríkjunum.<ref name="Watertown" /> Á þeim tíma var mikill órói í landinu í kjölfar [[sameining Ítalíu|sameiningar Ítalíu]] og meðan hún var í heimsókn í Bandaríkjunum 1970 hertók [[Giuseppe Garibaldi]] Róm. Hún flutti aftur til Boston 1871 og bjó þar til æviloka með sambýliskonu sinni, Abby Adeline Manning.<ref name="James" /><ref name="SIRIS Manning">{{Cite web|title = Abby Adeline Manning (1836–1906)|url = http://siris-artinventories.si.edu/ipac20/ipac.jsp?session=X43788H3E8402.263269&profile=ariall&source=~!siartinventories&view=subscriptionsummary&uri=full=3100001~!11098~!6&ri=1&aspect=Keyword&menu=search&ipp=20&spp=20&staffonly=&term=Anne+Whitney&index=.AW&uindex=&aspect=Keyword&menu=search&ri=1|website=Smithsonian Institution Research Information System}}</ref>
 
== Tilvísanir ==