„Alexander 8.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Alexander_VIII_1.jpg fyrir Mynd:Pope_Alexander_VIII,_Giovanni_Battista_Gaulli_(1690).jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 2 (meaningless or ambiguo
 
Lína 1:
[[Mynd:Alexander_VIII_1Pope Alexander VIII, Giovanni Battista Gaulli (1690).jpg|thumb|right|Alexander 8.]]
'''Alexander 8.''' ([[22. apríl]] [[1610]] – [[1. febrúar]] [[1691]]) sem hét upphaflega '''Pietro Vito Ottoboni''', var [[páfi]] frá 1689 til dauðadags. Hann var af [[Feneyjar|feneyskri]] aðalsfjölskyldu og tók próf í [[kirkjuréttur|kirkjurétti]] við [[Háskólinn í Padúu|Háskólann í Padúu]]. Hann hóf störf í [[Páfagarður|Páfagarði]] í valdatíð [[Úrbanus 8.|Úrbanusar 8.]] Hann var kjörinn eftirmaður Innósentíusar 11. fyrir milligöngu sendiherra [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]] Frakkakonungs, en þá var hann orðinn nær áttræður og lifði aðeins sextán mánuði eftir páfakjör sitt. Á þeim tíma gerði hann lítið markvert nema styðja Loðvík og stunda [[frændhygli]] í stórum stíl, sem fyrirrennari hans hafði reynt að draga úr vegna mjög slæmrar fjárhagsstöðu Páfagarðs.