„Álfar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Morten7an (spjall | framlög)
Síðan er tengd við almenna síðuna um álfa, en þess er vert að minnast einnig á enskumælandi greinina um huldufólki á Íslandi og Færeyjum.
Lína 4:
 
Álfar í íslenskri [[þjóðtrú]] eru um margt sérstakir og er orðið notað um sérstakan flokk [[huldufólk]]s. Íslenskir álfar búa jafnan í klettum eða steinum og iðka búskap sinn líkt og mennirnir en kjósa að vera látnir í friði. Í íslenskum [[Þjóðsögur|þjóðsögum]] er mikið til af lýsingum af samskiptum álfa og manna. Háskalegt er þar jafnan að styggja álfa, til dæmis með því að raska bústað þeirra eða slá svokallaða [[álagablettur|álagabletti]]. En sé þeim gerður greiði eru ríkuleg laun vís, til dæmis er í mörgum þjóðsögum greint frá gæfu þeirra sem aðstoðað hafa álfkonu í barnsnauð.
 
== Sjá einnig ==
Á ensku Wikipediu er löng grein undir heitinu Huldufólk og snýr að [[:en:Huldufolk|Íslensku og Færeysku huldufólki]].
 
== Tenglar ==