„20. desember“: Munur á milli breytinga

75 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
mNo edit summary
 
* [[1662]] - [[Nicolas Fouquet]], fjármálaráðherra Frakklands, var dæmdur í [[útlegð]].
* [[1699]] - [[Pétur mikli]] fyrirskipaði að nýja árið skyldi hefjast [[1. janúar]] í stað [[1. september]] eins og áður hafði verið.
* [[1904]] - [[Íþróttafélagið Höfrungur]] stofnað á [[Þingeyri]].
* [[1930]] - [[Ríkisútvarpið]] tók til starfa í [[Reykjavík]]. Í fyrstu starfaði það í leigðu húsnæði hjá versluninni Edinborg í [[Hafnarstræti (Reykjavík)|Hafnarstræti]], en haustið [[1931]] flutti það í [[Landssímahúsið]] vð [[Austurvöllur|Austurvöll]].
* [[1930]] - [[Landspítalinn]] tók til starfa.
Óskráður notandi