„Ibrahim Boubacar Keïta“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
| fæddur = {{fæðingardagur|1945|1|29}}
| fæðingarstaður = [[Koutiala]], [[franska Súdan]] (nú [[Malí]])
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2022|1|16|1945|1|29}}
| dánarstaður = [[Bamakó]], [[Malí]]
| stjórnmálaflokkur = Rassemblement pour le Mali
| trúarbrögð = [[Súnní]]
| þjóderni = [[Malí]]skur
}}
'''Ibrahim Boubacar Keïta''' (f. 29. janúar 1945 - 16. janúar 2022), gjarnan kallaður '''IBK''', var [[malí]]skur stjórnmálamaður sem var forseti Malí frá september 2013 þar til malíski herinn steypti honum af stóli í ágúst árið 2020. Hann hafði áður verið forsætisráðherra Malí frá 1994 til 2000 og forseti malíska þingsins frá 2002<ref name="Profile">[http://www.assemblee-nationale.insti.ml/orga_int/president/cv_prdt.htm National Assembly page for Keïta] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071009193341/http://www.assemblee-nationale.insti.ml/orga_int/president/cv_prdt.htm |date=9 October 2007}}.</ref><ref name="Bamanet">[http://www.bamanet.net/actualite/news/3026.html Candidate profile] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070904113831/http://www.bamanet.net/actualite/news/3026.html |date=4. september 2007}}, Bamanet.net, 20. apríl 2007.</ref> til 2007.<ref name="Effet">[http://www.essor.gov.ml/jour/cgi-bin/view_article.pl?id=16528 "L'EFFET "IBK""] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927012217/http://www.essor.gov.ml/jour/cgi-bin/view_article.pl?id=16528 |date=27. september 2007}}, ''L'Essor'', number 16,026, 4. september 2007.</ref> Keïta stofnaði miðvinstriflokkinn [[Rassemblement pour le Mali]] (ísl. ''Fylking fyrir Malí'' eða RPM) árið 2001.<ref>[http://www.rpm.org.ml/mes_photos/BPN-RPM%202007.pdf National Political Bureau of the RPM]{{dead link|date=September 2017 |bot=InternetArchiveBot |fix-attempted=yes}}.</ref> Eftir nokkur misheppnuð framboð var Keïta kjörinn forseti Malí árið 2013 og endurkjörinn árið 2018. Hann sagði af sér þann 19. ágúst árið 2020 eftir að uppreisnarmenn úr hernum tóku hann til fanga.<ref>{{Cite web|title=Mali's Keita resigns as president after military coup|url=https://www.aljazeera.com/news/2020/08/mali-keita-resigns-president-military-mutiny-200819013009179.html|access-date=2020-08-19|website=www.aljazeera.com}}</ref>
 
==Æska og menntun==
}}
{{Töfluendir}}
{{fdefd|1945|2022|Keita, Ibrahim Boubacar}}
{{DEFAULTSORT:Keïta, Ibrahim Boubacar}}
[[Flokkur:Forsetar Malí]]