„Francisco Pizarro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 66 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q44741
Skipti út Francisco-Pizarro-um1540.png fyrir Mynd:Portrait_of_Francisco_Pizarro_(cropped).png (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: It's a cropped version).
Lína 1:
[[Mynd:Portrait of Francisco- Pizarro-um1540 (cropped).png|thumb|right|Francisco Pizarro á olíumálverki eftir óþekktan málara frá því um 1540]]
'''Francisco Pizarro y González''' ([[16. mars]] [[1478]] – [[26. júní]] [[1541]]) var [[Spánn|spænskur]] [[landvinningamaður]] sem lagði undir sig [[Inkaveldið]] og stofnandi borgarinnar [[Líma]] í [[Perú]]. Hann var frændi [[Hernán Cortés]], fæddist í [[Trujillo]] á Spáni og ferðaðist fyrst til [[Vestur-Indíur|Vestur-Indía]] árið [[1502]]. [[1513]] fylgdi hann [[Vasco Núñez de Balboa]] yfir [[Panamaeiðið]] að strönd [[Kyrrahafið|Kyrrahafsins]]. Í [[Panama]] gerðist hann nautgripabóndi.