„Kristófer af Bæjaralandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 25:
Kristófer veitti [[Kaupmannahöfn]] kaupstaðarréttindi [[1443]] og staðfesti hana sem [[höfuðborg]]. Um leið var verslun við útlendinga bönnuð í ríkjum Danakonungs og [[Eyrarsundstollurinn]] settur á að nýju. Þetta líkaði [[Hansasambandið|Hansasambandinu]] vitaskuld illa og hótuðu Hansaborgirnar að ganga í bandalag við Eirík af Pommern gegn Kristófer. Kristófer neyddist því til að veita Hansakaupmönnum að nýju réttindi til að versla milliliðalaust í ríkjum sínum.
 
Líklega var það líka vegna þrýstingþrýstings frá Hansasambandinu sem Kristófer giftist í september 1445 [[Dóróthea af Brandenborg|Dórótheu af Brandenburg]], dóttur Jóhanns markgreifa þar. Þau eignuðust engin börn og þegar Kristófer lést þremur árum síðar lauk setu afkomenda [[Valdimar atterdag|Valdimars atterdag]]s á konungsstóli. Dóróthea drottning var aðeins 17-18 ára þegar hún varð ekkja. Hún giftist [[Kristján 1.|Kristjáni 1.]] 1449 og varð ættmóðir [[Aldinborgarætt]]ar.
 
== Heimild ==