„Spænska“: Munur á milli breytinga

614 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
m
mNo edit summary
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Advanced mobile edit
Spænska er afkomandi latínu og er, ásamt [[sardiníska|sardinísku]] og [[ítalska|ítölsku]], eitt af þeim málum sem líkist henni mest.<ref>Pei, Mario (1949). Story of Language. {{ISBN|03-9700-400-1}}.</ref> Um 75% af orðaforða nútímaspænsku kemur úr latínu, þar á meðal latnesk tökuorð úr forngrísku.<ref>{{cite book|last1=Robles|first1=Heriberto Camacho Becerra, Juan José Comparán Rizo, Felipe Castillo|title=Manual de etimologías grecolatinas|date=1998|publisher=Limusa|location=México|isbn=968-18-5542-6|page=19|edition=3.}}</ref><ref>{{cite book|last1=Comparán Rizo|first1=Juan José|title=Raices Griegas y latinas|publisher=Ediciones Umbral|isbn=978-968-5430-01-2|page=17|url=https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|language=es|access-date=22 August 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170423162130/https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|archive-date=23 April 2017|url-status=live}}</ref> Hún er eitt af þeim málum sem er mest kennt í heimi, ásamt [[enska|ensku]] og [[franska|frönsku]].<ref>[https://www.languagemagazine.com/2019/11/18/spanish-in-the-world/ Spanish in the World], ''Language Magazine'', 18. nóvember 2019.</ref> Á eftir ensku og kínversku er spænska þriðja mest notaða málið á [[Internetið|Internetinu]].<ref>{{cite web |url=https://www.babbel.com/en/magazine/internet-language |title=What Are The Most-Used Languages On The Internet? |work=+Babbel Magazine |last=Devlin |first=Thomas Moore |date=30 January 2019 |access-date=13 July 2021 |url-status=live}}</ref> Spænska er eitt af sex opinberum málum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] og er líka eitt af opinberum málum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], [[Samtök Ameríkuríkja|Samtaka Ameríkuríkja]], [[Samtök Suður-Ameríkuríkja|Samtaka Suður-Ameríkuríkja]], [[Samtök ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi|Samtaka ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi]] og [[Afríkusambandið|Afríkusambandsins]], auk margra alþjóðastofnana.<ref>{{cite web|title = Official Languages {{!}} United Nations|url = https://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|website = www.un.org|access-date = 19 November 2015|archive-url = https://web.archive.org/web/20151017035124/http://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|archive-date = 17 October 2015|url-status = live}}</ref>
 
== Heiti ==
== Spænska eða kastilíska ==
Spánverjar kalla tungumál sitt „español“''español'' (spænska„spænska“) til að aðgreina það frá öðrum þjóðtungum sem [[enska|ensku]] eða [[franska|frönsku]]. En til að aðgreina það frá öðrum tungumálum á Spáni er það kallað „castellano“''castellano'' (kastilíska„kastilíska“), eftir héraðinu [[Kastilía|Kastilíu]]. Önnur mál töluð á Spáni eru m.a. [[galisíska]], [[baskneska]], [[katalónska]] og [[leónska]]. Í [[Katalónía|Katalóníu]] og [[Baskaland|Baskalandi]] er venjulega talað um kastilísku þegar átt er við spænsku. Annars staðar í heiminum er málið ýmist kallað „español“ eða „castellano“, það fyrra mun algengara.
 
[[Stjórnarskrá Spánar]] frá 1978 skilgreinir kastilísku sem ríkismál Spánar, til aðgreiningar frá öðrum spænskum málum, sem eru líka skilgreind sem opinber mál. [[Konunglega spænska akademían]] sem skilgreinir opibera málstaðalinn fyrir spænsku á Spáni, kallar málið ''español'', en kallaði það áður ''castellano'' frá 1713 til 1923. Í opinberu orðabók akademíunnar, ''[[Diccionario panhispánico de dudas]]'', er tekið fram að litið sé á þessi tvö heiti sem samheiti.<ref>Diccionario panhispánico de dudas, 2005, p.&nbsp;271–272.</ref>
 
== Tilvísanir ==
48.055

breytingar