„Finnland“: Munur á milli breytinga

39 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Höfuðborg Finnlands heitir á finnsku [[Helsinki]] og sænsku ''Helsingfors'' og er einnig stærsta borg landsins. Aðrir stærstu bæir í stærðarröð eru eftirfarandi: [[Espoo]] (sænska: Esbo), [[Tampere]] (s. Tammerfors), [[Vantaa]] (s. Vanda), [[Turku]] (s. Åbo) og [[Oulu]] (s. Uleåborg). Espoo og Vantaa ásamt Helsinki mynda höfuðborgarsvæðið, og Tampere myndar annað stórt þéttbýli.
 
== OrðsifjafræðiHeiti ==
Uppruni nafnsins Suomi er óljós, en talið er að það sé skylt [[Eystrasaltslöndin|baltneska]] orðinu zeme, sem merkir ''grund, jörð, þjóð''.
 
Finnland fékk inngöngu í [[Evrópusambandið]] árið [[1995]] um leið og Svíþjóð og Austurríki og er hið eina Norðurlandanna sem hefur tekið upp [[evra|evru]] sem gjaldmiðil.
 
== Landfræði ==
== Landafræði og umhverfi ==
=== Jarðfræði og landslag ===
Finnland prýða mörg þúsund vatna og eyja. [[Stöðuvatn|Stöðuvötn]] sem eru 500 m² að flatarmáli eða meira eru 187.888 talsins og eyjarnar 179.584. Saimaa-vatn er eitt þessara vatna og er það 5. stærsta stöðuvatn í [[Evrópa|Evrópu]]. Finnskt landslag er að mestu leyti flatt, en þó er það hólótt á svæðum. Hæsti punktur landsins er [[Halti]] (1328 m) í norðurhluta [[Lappland]]s, við landamæri Noregs. [[Barrskógur]] þekur landið að mestu leyti og lítið er af ræktanlegu landi. Algengasta bergtegundin er [[granít]]. Það er alltaf nálægt yfirborðinu og sjáanlegt þar sem jarðvegur er af skornum skammti. [[Jökulruðningur]] er algengastur lausra jarðefna, gjarnan þakinn þunnu lagi af mold. Meirihluti eyjanna eru í suðvesturhluta [[Finnska eyjahafið|Eyjahafsins]] (hluti af eyjaklasa Álandseyja) og með fram suðurströnd Kirjálabotns.
 
Fjórðungur af Finnlandi nær norður fyrir [[Norðurheimskautsbaugurinn|heimskautsbaug]], það veldur því að miðnætursól er þar á lofti í marga daga. Á nyrsta punkti Finnlands sest sól ekki í 73 daga samfellt yfir sumarið og rís ekki í 51 dag yfir veturinn.
 
== StjórnarfarStjórnmál ==
Finnland er lýðveldi eins og [[Ísland]] en hefur ekki [[þingbundin konungsstjórn|þingbundna konungsstjórn]] eins og [[Skandinavía|skandinavísku löndin]]. [[Forseti]] Finnlands hefur framkvæmdavald og er þjóðhöfðingi landsins. Einnig sér forsetinn um utanríkismál utan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], í samstarfi við finnska þingið. [[Þingvald|Þingið]] er valdamesta stofnun landsins og er æðsti maður þess [[forsætisráðherra]]nn. Finnska þingið er yfirlöggjafarvald Finnlands, þar sitja 200 manns. Á finnsku nefnist það Eduskunta og á sænsku Riksdag.
=== Fyrrum fylki ===
 
=== Forseti ===
Forseti Finnlands er [[þjóðhöfðingi]] landsins. Samkvæmt [[stjórnarskrá]] landsins hefur forsetinn [[framkvæmdavald]] ásamt [[ríkisstjórn]]inni. Íbúar landsins kjósa forsetann í [[lýðræði]]slegum kosningum og er [[kjörtímabil]]ið sex ár. Frá árinu [[1991]] hefur enginn forseti mátt sitja lengur við völd en tvö kjörtímabil. Forsetinn verður að vera innfæddur ríkisborgari.
 
Núverandi forseti landsins er [[Sauli Niinistö]]. Hann tók við [[Forseti|forsetastöðunni]] árið [[2012]] og var endurkjörinn [[28. janúar]] [[2018]]. Hann getur því setið til ársins [[2024]]. Hann er tólfti forseti Finnlands. Forveri hans, [[Tarja Halonen]], var fyrsta [[Kvenmaður|konan]] til að gegna stöðunni.
 
{| class="wikitable"
!colspan="3"| <big>Forsetar Finnlands</big></tr>
 
! Nafn !! Fæðingar- og dánarár !! Við völd</tr>
| [[Kaarlo Juho Ståhlberg|K.J. Ståhlberg]] || [[1865]]–[[1952]] || [[1919]]–<nowiki/>[[1925]]</tr>
| [[Lauri Kristian Relander]] || [[1883]]–[[1942]] || [[1925]]–<nowiki/>[[1931]]</tr>
| [[Pehr Evind Svinhufvud|P.E. Svinhufvud]] || [[1861]]–[[1944]] || [[1931]]–<nowiki/>[[1937]]</tr>
| [[Kyösti Kallio]] || [[1873]]–[[1940]] || [[1937]]–<nowiki/>[[1940]]</tr>
| [[Risto Ryti]] || [[1889]]–[[1956]] || [[1940]]–<nowiki/>[[1944]]</tr>
| [[Carl Gustaf Emil Mannerheim|C.G.E. Mannerheim]] || [[1867]]–[[1951]] || [[1944]]–<nowiki/>[[1946]]</tr>
| [[Juho Kusti Paasikivi|J.K. Paasikivi]] || [[1870]]–[[1956]] || [[1946]]–<nowiki/>[[1956]]</tr>
| [[Urho Kekkonen]] || [[1900]]–[[1986]] || [[1956]]–<nowiki/>[[1981]]</tr>
| [[Mauno Koivisto]] || [[1923]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2017]] <td> [[1982]]–[[1994]]</tr>
| [[Martti Ahtisaari]] || [[1937]]– || [[1994]]–<nowiki/>[[2000]]</tr>
| [[Tarja Halonen]] || [[1943]]– || [[2000]]–<nowiki/>[[2012]]</tr>
| [[Sauli Niinistö]] || [[1948]]– || [[2012]]–</tr>
|}
 
=== Þingið ===
[[Mynd:Eduskuntatalo (Finnish Parliament building).JPG|right|200px|thumb|Aðalbygging finnska þingsins (Eduskunta) í Helsinki]]
 
Finnska þingið er í einni deild með tvö hundruð [[þingmaður|þingmönnum]], sem eru kosnir til fjögurra ára í senn með [[hlutfallskosning]]u. Samkvæmt [[stjórnarskrá]] Finnlands kýs þingið svo [[forsætisráðherra]], sem forsetinn skipar í embætti. Aðra ráðherra skipar forsetinn í [[embætti]] eftir tilnefningum frá forsætisráðherra.
 
=== Utanríkisstefna ===
Utanríkisstefna Finnlands byggir á náinni samvinnu við aðrar Norðurlandaþjóðir bæði formlega, í gegnum samstarfið í [[Norðurlandaráð]]i og óformlega, ekki síst innan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Frá því að Finnland gerðist aðili að Evrópubandalaginu 1995 hefur þátttakan í starfi þess í vaxandi mæli verið þungamiðja utanríkisstefnunnar. Stærstan hluta 20. aldar var sambúðin við [[Sovétríkin]] hins vegar helsti þáttur í utanríkismálum landsins. Frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] hefur Finnland ekki átt í neinum alþjóðlegum deilum um landamæri landsins. Formlega er finnski herinn eingöngu til [[sjálfsvörn|sjálfsvarnar]] og heimilar finnska stjórnarskráin honum einungis þátttöku í hernaðaraðgerðum sem [[Sameinuðu þjóðirnar]] eða [[OSCE|ÖSE]] heimila. Finnland er mjög háð utanríkisverslun, sem gefur af sér u.þ.b. þriðjung þjóðartekna. Landið er mjög háð innflutningi [[hráefni|hráefna]], [[Málmur|málma]] og [[Olía|olíu]].
 
=== Varnarmál ===
Her Finnlands er skipt upp í þrjár greinar, [[landher]], [[sjóher]] og [[flugher]]. Herinn gegnir ekki landamæragæslu á friðartímum, sú gæsla er undir stjórn innanríkisráðuneytisins. Almenn [[herskylda]] karlmanna er í landinu, að undanteknum [[Áland|Álendingum]] og [[Vottar Jehóva|vottum Jehóva]], og um 80 % hvers árgangs karla gegnir herþjónustu. Herskylda nær ekki til kvenna en frá [[1995]] geta þær boðið sig fram til herþjónustu til jafns við karla. Herþjónustutíminn er 6, 9 eða 12 mánuðir allt eftir ábyrgð og verkefni. Um 34.000 manns eru að jafnaði undir vopnum en samanlagt eru um 350.000 manns þar að auki reiðubúnir að vera kallaðir inn ef á þarf að halda. Mögulegt er að inna aðra þegnskylduþjónustu af hendi í 12 mánuði í stað þess að gegna herþjónustu. Fjármagn til varna jafngildir u.þ.b. 1,4% af [[landsframleiðsla|landsframleiðslu]].
 
Finnland á ekki aðild að [[NATO]] en í landinu eru miklar umræður um mögulega þátttöku í bandalaginu.
 
=== Stjórnsýslueiningar ===
==== Fyrrum fylki ====
[[Mynd:FI-provinces-numbered.svg|right|150px|Umdæmi Finnlands]]
Til ársins 2009 var landinu skipt í sex [[fylki]] (á [[finnska|finnsku]] ''lääni'', [[fleirtala|fl.]] ''läänit'', á [[sænska|sænsku]] ''län'') en þá voru þau afnumin. Fylkin voru stjórnsýslueiningar ríkisvaldsins og sáu m.a. um löggæslu og dómsmál.<ref>[http://siteresources.worldbank.org/PSGLP/Resources/LocalGovernanceinIndustrial.pdf Local Governance in Industrial Countries – ISBN 0-8213-6328-X]</ref>
# [[Álandseyjar|Áland]]
 
====Núverandi héruð====
[[Mynd:Regions of Finland labelled EN.svg|thumb|Héruð Finnlands.]]
Nú eru í Finnlandi 19 héruð:
*Álandseyjar eru [[sjálfsstjórnarsvæði]] innan finnska ríkisins. Lögþing og heimastjórn Álandseyja hafa sjálfstjórn um ýmsa málaflokka, t.d. mennta- og heilsugæslumál, útvarp og sjónvarp og lögreglu- og atvinnumál. Á Álandseyjum er sænska eina opinbera málið og er því strangt framfylgt m. a. geta einungis sænskumælandi íbúar verið landeigendur.<ref>{{Cite web |url=http://www.aland.ax/aland/ |title=Åland kort och gott - Upplýsingar um Áland |access-date=2007-06-19 |archive-date=2007-07-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070721104333/http://www.aland.ax/aland/ |dead-url=yes }}</ref>
 
==== Sveitarfélög ====
[[Mynd:Finnish municipalities 2020.png|thumb|300px|right|Sveitarfélög Finnlands (2020).]]
Aðalstjórnsýslueiningar Finnlands eru [[Sveitarfélag|sveitarfélögin]] (á [[finnska|finnsku]] ''kunta'', [[sænska|sænsku]] ''kommun''), 310 að tölu árið 2020<ref>[http://www.kommunerna.net/ Kommunerna vefur finnskra sveitarfélaga]</ref>. Kosið er til sveitarstjórna í beinum kosningum fjórða hvert ár. [[Sveitarstjórn]] og [[borgarstjórn]] eru í grófum dráttum það sama, fyrir utan muninn á dreifbýli og þéttbýli. Frá árinu [[1977]] hefur ekki verið greint á milli [[borg]]a, [[bær|bæja]] og [[dreifbýli]]s. Sveitarfélög eru sjálfstætt stjórnvald innan ramma laga sem sett eru af ríkinu. Enginn getur áfrýjað ákvörðunum sveitarfélags svo lengi sem þær eru löglegar.
[[Samar]] hafa takmarkaða sjálfstjórn á sviði [[tungumál|tungumála]] og menningarmála í Lapplandi.
 
==== Stærstu bæir og sveitafélög ====
Taflan hér að neðan sýnir fjölda íbúa fjölmennustu sveitarfélaganna í heild, ekki einungis þéttbýlis. [[Tala (stærðfræði)|Tölurnar]] eru frá [[31. mars]] [[2011]]. [[Höfuðborgarsvæði]]ð, sem samanstendur af [[Helsinki]], [[Vantaa]], [[Espoo]] og [[Kauniainen]], myndar samtals milljón manna byggð.
 
 
[[Lífslíkur]] kvenna eru 82 ár og karla 75 ár. {{heimild vantar}}
 
== Stjórnmál ==
Finnland er lýðveldi eins og [[Ísland]] en hefur ekki [[þingbundin konungsstjórn|þingbundna konungsstjórn]] eins og [[Skandinavía|skandinavísku löndin]]. [[Forseti]] Finnlands hefur framkvæmdavald og er þjóðhöfðingi landsins. Einnig sér forsetinn um utanríkismál utan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], í samstarfi við finnska þingið. [[Þingvald|Þingið]] er valdamesta stofnun landsins og er æðsti maður þess [[forsætisráðherra]]nn. Finnska þingið er yfirlöggjafarvald Finnlands, þar sitja 200 manns. Á finnsku nefnist það Eduskunta og á sænsku Riksdag.
 
=== Forseti ===
Forseti Finnlands er [[þjóðhöfðingi]] landsins. Samkvæmt [[stjórnarskrá]] landsins hefur forsetinn [[framkvæmdavald]] ásamt [[ríkisstjórn]]inni. Íbúar landsins kjósa forsetann í [[lýðræði]]slegum kosningum og er [[kjörtímabil]]ið sex ár. Frá árinu [[1991]] hefur enginn forseti mátt sitja lengur við völd en tvö kjörtímabil. Forsetinn verður að vera innfæddur ríkisborgari.
 
Núverandi forseti landsins er [[Sauli Niinistö]]. Hann tók við [[Forseti|forsetastöðunni]] árið [[2012]] og var endurkjörinn [[28. janúar]] [[2018]]. Hann getur því setið til ársins [[2024]]. Hann er tólfti forseti Finnlands. Forveri hans, [[Tarja Halonen]], var fyrsta [[Kvenmaður|konan]] til að gegna stöðunni.
 
{| class="wikitable"
!colspan="3"| <big>Forsetar Finnlands</big></tr>
 
! Nafn !! Fæðingar- og dánarár !! Við völd</tr>
| [[Kaarlo Juho Ståhlberg|K.J. Ståhlberg]] || [[1865]]–[[1952]] || [[1919]]–<nowiki/>[[1925]]</tr>
| [[Lauri Kristian Relander]] || [[1883]]–[[1942]] || [[1925]]–<nowiki/>[[1931]]</tr>
| [[Pehr Evind Svinhufvud|P.E. Svinhufvud]] || [[1861]]–[[1944]] || [[1931]]–<nowiki/>[[1937]]</tr>
| [[Kyösti Kallio]] || [[1873]]–[[1940]] || [[1937]]–<nowiki/>[[1940]]</tr>
| [[Risto Ryti]] || [[1889]]–[[1956]] || [[1940]]–<nowiki/>[[1944]]</tr>
| [[Carl Gustaf Emil Mannerheim|C.G.E. Mannerheim]] || [[1867]]–[[1951]] || [[1944]]–<nowiki/>[[1946]]</tr>
| [[Juho Kusti Paasikivi|J.K. Paasikivi]] || [[1870]]–[[1956]] || [[1946]]–<nowiki/>[[1956]]</tr>
| [[Urho Kekkonen]] || [[1900]]–[[1986]] || [[1956]]–<nowiki/>[[1981]]</tr>
| [[Mauno Koivisto]] || [[1923]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2017]] <td> [[1982]]–[[1994]]</tr>
| [[Martti Ahtisaari]] || [[1937]]– || [[1994]]–<nowiki/>[[2000]]</tr>
| [[Tarja Halonen]] || [[1943]]– || [[2000]]–<nowiki/>[[2012]]</tr>
| [[Sauli Niinistö]] || [[1948]]– || [[2012]]–</tr>
|}
 
=== Þingið ===
[[Mynd:Eduskuntatalo (Finnish Parliament building).JPG|right|200px|thumb|Aðalbygging finnska þingsins (Eduskunta) í Helsinki]]
 
Finnska þingið er í einni deild með tvö hundruð [[þingmaður|þingmönnum]], sem eru kosnir til fjögurra ára í senn með [[hlutfallskosning]]u. Samkvæmt [[stjórnarskrá]] Finnlands kýs þingið svo [[forsætisráðherra]], sem forsetinn skipar í embætti. Aðra ráðherra skipar forsetinn í [[embætti]] eftir tilnefningum frá forsætisráðherra.
 
=== Utanríkisstefna ===
 
Utanríkisstefna Finnlands byggir á náinni samvinnu við aðrar Norðurlandaþjóðir bæði formlega, í gegnum samstarfið í [[Norðurlandaráð]]i og óformlega, ekki síst innan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Frá því að Finnland gerðist aðili að Evrópubandalaginu 1995 hefur þátttakan í starfi þess í vaxandi mæli verið þungamiðja utanríkisstefnunnar. Stærstan hluta 20. aldar var sambúðin við [[Sovétríkin]] hins vegar helsti þáttur í utanríkismálum landsins. Frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] hefur Finnland ekki átt í neinum alþjóðlegum deilum um landamæri landsins. Formlega er finnski herinn eingöngu til [[sjálfsvörn|sjálfsvarnar]] og heimilar finnska stjórnarskráin honum einungis þátttöku í hernaðaraðgerðum sem [[Sameinuðu þjóðirnar]] eða [[OSCE|ÖSE]] heimila. Finnland er mjög háð utanríkisverslun, sem gefur af sér u.þ.b. þriðjung þjóðartekna. Landið er mjög háð innflutningi [[hráefni|hráefna]], [[Málmur|málma]] og [[Olía|olíu]].
 
=== Varnarmál ===
Her Finnlands er skipt upp í þrjár greinar, [[landher]], [[sjóher]] og [[flugher]]. Herinn gegnir ekki landamæragæslu á friðartímum, sú gæsla er undir stjórn innanríkisráðuneytisins. Almenn [[herskylda]] karlmanna er í landinu, að undanteknum [[Áland|Álendingum]] og [[Vottar Jehóva|vottum Jehóva]], og um 80 % hvers árgangs karla gegnir herþjónustu. Herskylda nær ekki til kvenna en frá [[1995]] geta þær boðið sig fram til herþjónustu til jafns við karla. Herþjónustutíminn er 6, 9 eða 12 mánuðir allt eftir ábyrgð og verkefni. Um 34.000 manns eru að jafnaði undir vopnum en samanlagt eru um 350.000 manns þar að auki reiðubúnir að vera kallaðir inn ef á þarf að halda. Mögulegt er að inna aðra þegnskylduþjónustu af hendi í 12 mánuði í stað þess að gegna herþjónustu. Fjármagn til varna jafngildir u.þ.b. 1,4% af [[landsframleiðsla|landsframleiðslu]].
 
Finnland á ekki aðild að [[NATO]] en í landinu eru miklar umræður um mögulega þátttöku í bandalaginu.
 
== Tilvísanir ==
48.055

breytingar