„Louis Mountbatten“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| háskóli = [[Christ's College, Cambridge]]
}}
'''Louis Francis Albert Victor Nicholas Mountbatten''', 1. jarlinn Mountbatten af Búrma (25. júní 1900 – 27. ágúst 1979) var breskur flotaforingi, aðalsmaður og stjórnmálamaður. Hann var móðurbróðir [[Filippus prins, hertogi af Edinborg|Filippusar hertoga af Edinborg]] og frændi [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetar 2. drottningar]] í annan lið. Mountbatten var síðasti varakonungur og fyrsti landstjóri Indlands, en í því embætti tók hann þátt í að semja um sjálfstæði [[Breska Indland|breska Indlands]] og [[Skipting Indlands|skiptingu þess]] í nútímaríkin [[Indland]] og [[Pakistan]] undir lok fimmta áratugarins. Mountbatten var myrtur árið 1979 í sprengjuárás [[Írski lýðveldisherinn|írska lýðveldishersins]] á báti sínum við strandir Írlands í [[County Sligo|Sligo-sýslu]].
 
==Æviágrip==