„Kasakstan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 82:
Nazarbajev var forseti Kasakstans í tæp 30 ár; frá sjálfstæði Kasakstans árið 1991 þar til hann sagði skyndilega af sér í mars árið 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Kasakstans segir af sér|url=http://www.ruv.is/frett/forseti-kasakstans-segir-af-ser|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=19. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. mars}}</ref> Fólk velti fyrir sér þeirri staðreynd að hann væri valdamesti maður landsins og hann var gjarnan talinn ríkja með gerræðislegum hætti.
 
Í janúar 2022 fóru fram fjöldamótmæli í Kasakstan vegna hækkunar á olíuverði sem snerust brátt upp í óeirðir og allsherjarmótmæli gegn ríkjandi stjórnvöldum. Ríkisstjórn Kasakstans brást við mótmælunum af hörku og kallað til hernaðarastoð frá [[CSTO]], varnarbandalagi fyrrverandi Sovétlýðvelda. [[Kassym-Jomart Tokajev]] forseti gaf her­liðum CSTO og örygg­is­sveitum Kasakstan heimild til að „skjóta til að drepa“ mótmælendur án viðvörunar og sagði mótmælin hafa verið valdaránstilraun að áeggjan erlendra hryðjuverkamanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir óeirðirnar tilraun til valdaráns|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/01/10/segir_oeirdirnar_tilraun_til_valdarans/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=10. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. janúar}}</ref> Samkvæmt opinberum tölum létust að minnsta kosti 164 manns og yfir 2.200 særðust í óeirðunum, auk þess sem rúmlega sex þús­und voru handtekinirhandteknir.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað er að gerast í Kasakstan?|url=https://kjarninn.is/skyring/hvad-er-ad-gerast-i-kasakstan/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=9. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. janúar|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref>
 
== Stjórnmál ==