„Jeffrey Epstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 36:
Þann 24. júlí fannst Epstein hálfmeðvitundarlaus með áverka á hálsi í klefa sínum fangelsi í New York. Áverkarnir leiddu til gruns um að Epstein hefði reynt að svipta sig lífi eða orðið fyrir árás.<ref>{{Vefheimild|titill=Ep­stein fannst „hálf­með­vitundar­laus“ í fanga­klefa|höfundur=Kristín Ólafsdóttir|url=https://www.visir.is/g/2019190729388|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=25. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref> Þann 10. ágúst fannst Epstein látinn í klefa sínum. Réttarlæknir staðfesti fimm dögum síðar að um [[sjálfsmorð]] hefði verið að ræða en sú skýring hefur verið mjög umdeild og dauði Epsteins hefur orðið kveikjan að fjölda [[samsæriskenning]]a.<ref>{{Vefheimild|titill=Tveir fangaverðir reknir vegna Epstein|höfundur=Róbert Jóhannsson|url=https://www.ruv.is/frett/tveir-fangaverdir-reknir-vegna-epstein|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2019|mánuður=14. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Stað­fest að Ep­stein framdi sjálfs­víg|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/2019190819041|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=16. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref>
 
Samverkakona og fyrrverandi kærasta Epsteins, [[Ghislaine Maxwell]], var handtekin þann 2. júlí 2020 og ákærð fyrir að aðstoða Epstein við að misnota ólögráða stúlkur. Réttarhöld í máli hennar hófust í nóvember 2021.<ref>{{Vefheimild|titill=Réttarhöld yfir Maxwell að hefjast|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2021/11/27/rettarhold_yfir_maxwell_ad_hefjast/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=3. desember}}</ref> Maxwell var sakfelld fyrir alla ákæruliði nema einn í desember sama ár.Þann 29. desember 2021 var Maxwell sakfelld fyrir alla ákæruliði nema einn. Hún var fundin sek um að hafa lagt á ráð með Ep­stein um að tæla ólögráða stúlkur í kyn­lífsman­sal, flytja þær á milli landa og brjóta á þeim kyn­ferðis­lega. Hún var hins vegar sýknuð af ákærulið um kynlífsmansal á einni stúlku undir lögaldri.<ref>{{Vefheimild|titill=Ghisla­ine Maxwell sak­felld í öllum ákæruliðum nema einum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ghislaine-maxwell-sakfelld-i-ollum-akaerulidum-nema-einu/|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=29. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember}}</ref>
 
==Tilvísanir==