„Ghislaine Maxwell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| undirskrift =
}}
'''Ghislaine Noelle Marion Maxwell''' (f. 25. desember 1961) er [[Bretland|bresk]] yfirstéttarkona sem er þekkt fyrir tengsl sín við fjárfestinn og kynferðisafbrotamannin [[Jeffrey Epstein]]. Hún vann fyrir föður sinn, athafnamanninn [[Robert Maxwell]], til dauða hans árið 1991 en flutti síðan til Bandaríkjanna og varð náin vinkona Epsteins. MaxellMaxwell stofnaði góðgerðasamtök til verndar hafsins, TerraMar-verk­efnið, árið 2012. Samtökin hættu starfsemi 12. júlí 2019, viku eftir að ákærur ríkissaksóknara í New York gegn Epstein fyrir kynlífsmansal voru gerðar opinberar.
 
Árið 2020 kærði ákæruvald Bandaríkjanna Maxwell fyrir að hafa tælt til sín ólögráða einstaklinga og fyrir að taka þátt í mansali á ólögráða stúlkum. Þann 10. júlí tilkynnti dómsmálaráðuneyti [[Bandarísku Jómfrúaeyjar|Bandarísku Jómfrúaeyja]] einnig að hún væri til rannsóknar þar.