„Úganda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætir við 1 bók til að sannreyna (20211216)) #IABot (v2.0.8.5) (GreenC bot
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
Lína 69:
Um 80.000 íbúar af indverskum uppruna bjuggu í Úganda þar til Idi Amin hóf að hrekja Úgandabúa af asískum uppruna úr landinu árið 1972, sem varð til þess að fjöldinn minnkaði í um 7.000. Margt af því fólki sneri aftur eftir að Amin var steypt af stóli árið 1979. Langflestir úgandískir Indverjar búa í Kampala.<ref>{{cite web |url=https://www.independent.co.uk/news/world/africa/uganda-return-of-the-exiles-504325.html |title=Uganda: Return of the exiles |website=[[Independent.co.uk]] |access-date=19 May 2010 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20100611120407/http://www.independent.co.uk/news/world/africa/uganda-return-of-the-exiles-504325.html |archive-date=11 June 2010}}. ''The Independent'', 26 August 2005</ref>
 
Samkvæmt [[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] voru 1,1 milljón flóttamenn í Úganda í nóvember 2018.<ref name = "UNHCR_stats">{{cite web | url=https://ugandarefugees.org/en/country/uga | title=Uganda Comprehensive Refugee Response Portal | author=<!--Not stated--> | website=Operational Data Portal | publisher=UNHCR | access-date=22 November 2018 | archive-date=27 ágúst 2018 | archive-url=https://web.archive.org/web/20180827220904/http://ugandarefugees.org/en/country/uga/ | dead-url=yes }}</ref> Flestir þeirra hafa komið frá nágrannalöndum, sérstaklega Suður-Súdan (68%) og Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (24,6%).<ref name="UNHCR_stats"/>
 
== Tilvísanir ==