„Aconcagua“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Monte Aconcagua.jpg|thumb|Aconcagua séð frá inngangi á samnefndum þjóðgarði.]]
[[Mynd:Aconcagua Chile.JPG|thumb|200x200px|Aconcagua]]
'''Aconcagua''' (heillfullt nafn '''Cerro Aconcagua''') er hæsta fjall [[Ameríka|Ameríku]] og jafnframt hæsti tindurinn bæði á suðurhveli jarðar og vesturhveli jarðar. Það stendur í [[Andesfjöll]]um 6.962 metra yfir [[sjávarmál]]i. Fjallið er í [[Mendoza-sýsla|Mendoza-sýslu]] í [[Argentína|Argentínu]] 112 km norðvestan við höfuðstað sýslunnar, borgina [[Mendoza]]. Fjallið er einn af [[Tindarnir sjö|Tindunum sjö]] sem eru hæstu fjöll heimsálfanna sjö.
 
{{stubbur|landafræði}}