„Ghislaine Maxwell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Persóna | nafn = Ghislaine Maxwell | mynd = Ghislaine Maxwell (cropped).jpg | myndatexti = {{small|Ghislaine Maxwell árið 2007.}} | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1961|12|25}} | fæðingarstaður = Maisons-Laffitte, Frakklandi | þjóðerni = Frönsk, bresk og bandarísk | þekkt_fyrir = Tengsl sín við kynferðisafbrotamanninn Jeffrey Epstein | háskóli = Balliol-háskóli í...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
 
Réttarhöld gegn Maxwell hófust í nóvember 2021. Saksóknarar hafa sakað Maxwell um að vingast við ungar stúlkur í verslunarferðum um Manhattan og hafa kynnt þær fyrir Epstein, sem misnotaði þær og greiddi þeim síðan peninga. Lögmenn stjórnvalda hafa jafnframt sakað Maxwell um að taka stundum þátt í athæfinu á heim­ili sínu í London og á heim­il­um Ep­steins á Man­hatt­an, [[Palm Beach]] og í [[Nýja-Mexíkó|Nýju-Mexí­kó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Réttarhöld yfir Maxwell að hefjast|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2021/11/27/rettarhold_yfir_maxwell_ad_hefjast/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=27. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=3. desember}}</ref> Í vitnisburði sínum í málinu kallaði fyrrum einkaflugmaður Epsteins Maxwell „hægri hönd“ Epsteins.<ref>{{Vefheimild|titill=Flutti nafngreind frægðarmenni á fund Epsteins|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/01/flutti-nafngreind-fraegdarmenni-a-fund-epsteins|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=1. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=3. desember}}</ref>
 
Þann 29. desember 2021 var Maxwell sakfelld fyrir alla ákæruliði nema einn. Hún var fundin sek um að hafa lagt á ráð með Ep­stein um að tæla ólögráða stúlkur í kyn­lífsman­sal, flytja þær á milli landa og brjóta á þeim kyn­ferðis­lega. Hún var hins vegar sýknuð af ákærulið um kynlífsmansal á einni stúlku undir lögaldri.<ref>{{Vefheimild|titill=Ghisla­ine Maxwell sak­felld í öllum ákæruliðum nema einum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ghislaine-maxwell-sakfelld-i-ollum-akaerulidum-nema-einu/|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=29. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember}}</ref>
 
==Tilvísanir==
Lína 38 ⟶ 40:
{{f|1961}}
[[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir glæpamenn]]
[[Flokkur:Breskir athafnamenn]]
[[Flokkur:Franskir athafnamenn]]