„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
svg kort
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
Á svæðinu urðu til vísar að [[þéttbýli]] á [[20. öldin|20. öld]] í [[Kúvíkur|Kúvíkum]], [[Gjögur|Gjögri]] og [[Djúpavík]], einkum í tengslum við [[hákarlaveiðar]] og [[síldveiðar]], og eru þar miklar menjar um atvinnulíf og mannlíf.
 
[[Verslunarstaður]] er í [[Norðurfjörður|Norðurfirði]], rekinn af [[Kaupfélag Steingrímsfjarðar|Kaupfélagi Steingrímsfjarðar]] á [[Hólmavík]].
 
Árneshreppur er fámennasta sveitarfélag Íslands með 43 íbúa 1. janúar 2020. Í sveitarfélaginu býr að meðaltali 0.06 manns á km².