„Onigiri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Onigiri''' einnig kallað '''omusubi''' og '''nigirimeshi''' er vinsæll japanskur skyndibiti sem er hrísgrjónabollur gerðar úr hvítum soðnum hrísgrjónum sem mótaðar eru sívalt eða þríhyrningslaga form og oft vafin inn í nori (þurrkuð þangblöð). Onigiri er oft með ýmis konar fyllingu og kryddi svo sem súrsuðu grænmeti og fiskmeti.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. desember 2021 kl. 09:34

Onigiri einnig kallað omusubi og nigirimeshi er vinsæll japanskur skyndibiti sem er hrísgrjónabollur gerðar úr hvítum soðnum hrísgrjónum sem mótaðar eru sívalt eða þríhyrningslaga form og oft vafin inn í nori (þurrkuð þangblöð). Onigiri er oft með ýmis konar fyllingu og kryddi svo sem súrsuðu grænmeti og fiskmeti.