„Vinstriflokkurinn (Þýskaland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Stjórnmálaflokkur |flokksnafn_íslenska = Vinstriflokkurinn |flokksnafn_formlegt = Die Linke |mynd =150px|center| |fylgi = |litur = #8C3473 |formaður= Janine Wissler<br>Susanne Hennig-Wellsow |varaformaður ={{Collapsible list|title=Sjá lista|Ali Al-Dailami<br>Ates Gürpinar<br>Tobias Pflüger<br>Martina Renner<br>Katina Schubert<br>Jana Seppelt}} |stofnár = {{start date and age|2007|6|16}} |höfuðstöðvar =...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
|flokksnafn_formlegt = Die Linke
|mynd =[[Mynd:Die Linke logo.svg|150px|center|]]
|fylgi = {{lækkun}} 4,9%¹
|litur = #8C3473
|formaður= [[Janine Wissler]]<br>[[Susanne Hennig-Wellsow]]
Lína 9:
|stofnár = {{start date and age|2007|6|16}}
|höfuðstöðvar = Karl-Liebknecht-Haus Kleine Alexanderstraße 28 D-10178 [[Berlín]]
|félagatal ={{lækkun}} 60.350<ref name="Membership-11-2020">{{cite web|url=https://www.rnd.de/politik/welche-partei-hat-die-meisten-mitglieder-grune-legen-zu-afd-und-spd-verlieren-5VONRZ2MSVF7USZJFKJAQ5D6M4.html|title=Parteimitglieder: Grüne legen zu, AfD und SPD verlieren|date=14 February 2021|language=de|website=[[RedaktionsNetzwerk Deutschland]]}}</ref>
|hugmyndafræði = [[Sósíalismi]], vinstri-[[popúlismi]], andkapítalismi, andfasismi, [[friðarhyggja]]
|einkennislitur = Fjólublár {{Colorbox|#8C3473}}
Lína 22:
|sæti3alls = 96
|vefsíða = [https://www.die-linke.de/start/ die-linke.de]
|fótnóta = ¹Fylgi í þingkosningum 2021
|bestu kosningaúrslit =
}}
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Vinstriflokkurinn''' eða '''Vinstrið''' ([[Þýskaland|þýska]]: '''''Die Linke''''') er [[Þýskaland|þýskur]] stjórnmálaflokkur sem var stofnaður árið 2007 með samruna [[Lýðræðislegi sósíalistaflokkurinn|Lýðræðislega sósíalistaflokksins]] og [[WASG]], klofningshreyfingar úr [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokknum]]. Í gegnum Lýðræðislega sósíalistaflokkinn er Vinstriflokkurinn beinn arftaki [[Sósíalíski einingarflokkurinn|Sósíalíska einingarflokksins]], sem stýrði [[Kommúnismi|kommúnísku]] [[flokksræði]] í [[Austur-Þýskaland]]i frá 1948 til 1989.