„Hagstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
íslenska
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
Lína 1:
'''Hagstofa Íslands''' eða '''Hagstofan''' er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir [[Forsætisráðuneyti|Forsætisráðuneytið]].<ref name="Heimasíða Hagstofunnar">[http://www.hagstofa.is/Pages/2274 Heimasíða Hagstofu Íslands] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121001192805/http://hagstofa.is/Pages/2274 |date=2012-10-01 }}, Um Hagstofuna (Skoðað 14.12.2013)</ref>
Hlutverk Hagstofunnar er að halda utan um tölulegar upplýsingar sem varða hagi [[Ísland]]s og hún skiptist í fjögur svið: efnahagssvið, félagsmálasvið, fyrirtækjasvið og þjónustu- og þróunarsvið. Starfsemi [[þjóðskrá]]r, sem annast almannaskráningu, var flutt frá Hagstofu Íslands til [[dómsmálaráðuneytið|dómsmálaráðuneytis]] 1. júlí [[2006]]. Hagstofustjóri er [[Ólafur Hjálmarsson]].
Hagstofan var stofnuð með lögum frá Alþingi árið 1913 og tók til starfa árið 1914. Hún er því ein elsta stofnun landsins. Þann 1. janúar 2008 var Hagstofan lögð niður sem ráðuneyti en varð þess í stað sjálfstæð stofnun.
Lína 10:
* [http://unstats.un.org UNSTAT, tölfræðisvið Sameinuðuðu þjóðanna]
Hagstofan starfar eftir ýmsum verklagsreglum sem eiga að tryggja að hagtölur séu óhlutdrægar, gegnsæjar og að jafnræðis og sanngirnis sé gætt í hvívetna:
* [http://hagstofa.is/Pages/14 Grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna um opinbera hagslýrslugerð] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071219164413/http://www.hagstofa.is/Pages/14 |date=2007-12-19 }}
* [http://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4555 Verklagsreglur í evrópskri hagskýrslugerð] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071219164338/http://www.hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4555 |date=2007-12-19 }}
Hagstofan er til húsa í Borgartúni 21a í Reykjavík.