„Pemmikan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pemmikan''' er kæfa gerð út þurrkuðu kjöti og feiti. Stundum inniheldur kæfan einnig þurrkuð ber. Pemmikan er orkuríkur matur sem hefur frá fornu fari verið mikilvægur hluti af mataræði indjánaþjóðflokka Norður-Ameríku. Orðið kemur úr máli Cree indjána. Skinnakaupmenn frá Evrópu sem störfuðu í Norður-Ameríku og Kanada reiddu sig einnig á pemmikan. Pemmikan var hluti af vistum í heimskautaleiðangrum og í könnunarleiðangrum...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Buffalo Meat Drying, White Horse Plains, Red River.jpg|thumb|Vatnslitamynd frá 1899 sem sýnir Métis indjána þurrka vísundakjöt]]
'''Pemmikan''' er kæfa gerð út þurrkuðu [[kjöt|kjöti]] og [[feiti]]. Stundum inniheldur kæfan einnig þurrkuð ber. Pemmikan er orkuríkur matur sem hefur frá fornu fari verið mikilvægur hluti af mataræði indjánaþjóðflokka Norður-Ameríku. Orðið kemur úr máli Cree indjána. Skinnakaupmenn frá Evrópu sem störfuðu í Norður-Ameríku og Kanada reiddu sig einnig á pemmikan. Pemmikan var hluti af vistum í heimskautaleiðangrum og í könnunarleiðangrum um Norðurslóðir.