„Tungudalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Greipur (spjall | framlög)
Skráin Valhöll_í_Tungudal_uppúr_1930.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Missvain vegna þess að No permission since 26 October 2021
Lína 39:
 
== Útivist að vetri ==
 
[[Mynd:Valhöll í Tungudal uppúr 1930.jpg|alt=Skátaskálinn Valhöll í Tungudal um vetur. Skíðamenn stilla skíðum sínum upp vi skálann.|thumb|Valhöll í Tungudal uppúr 1930.]]
=== Skátaskálinn Valhöll ===
Skátafélagið Einherjar (nú [[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan|Einherjar-Valkyrjan]]) á Ísafirði (stofnað 1928) fór í sína fyrstu útilegu sumarið 1928 í Tungudal. Ári síðar reisti félagið skátaskálann Valhöll á sama stað, ofarlega í dalnum þar sem Tunguá rennur um nokkuð djúpt gljúfur. Nokkrir Ísfirðingar sem ekki vildu láta nafns síns getið gáfu fé til húsbyggingarinnar. Skátaforinginn Gunnar Andrew risti nöfn þeirra á trébút og kom fyrir milli þilja í byggingunni. Húsið stendur enn, rétt neðan við núverandi skíðasvæði en er í einkaeigu.<ref>Skátafélagið Einherjar 20 ára – afmælisrit. {{Cite web|url=https://timarit.is/page/5719872|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2020-12-27}}</ref>