„Flateyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
 
[[Mynd:Flateyri 06.JPG|thumb|Flateyri.]]
'''Flateyri''' er þorp á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] sem stendur á samnefndri eyri við norðanverðan [[Önundarfjörður|Önundarfjörð]]. Þar bjuggu 206267 manns árið 20152020. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]].
 
Lögbýlið Eyri stóð í brekku rétt fyrir ofan og utan Flateyri. Verslun hófst á Flateyri í lok 18. aldar. Íbúar voru um 100 árið 1890 en um það leyti hóf [[Hans Ellefsen]] hvalveiðar frá Flateyri og reisti íbúðarhús á Sólbakka. Í kjölfar þess fjölgaði íbúum