„Sokkur“: Munur á milli breytinga

49 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 mánuðum
m
Tók aftur breytingar 31.209.240.63 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
m (Tók aftur breytingar 31.209.240.63 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
Merki: Afturköllun
 
'''Sokkur''' er stundum notaður sem [[smokkur]].[[Mynd:HandKnittedWhiteLaceSock.jpg|thumb|250px|Sokkur handprjónaður úr [[ull]]]]
'''Sokkar''' eru [[vefnaður|ofin]] eða [[prjónaskapur|prjónuð]] [[fatnaður|fatategund]] sem maður setur á [[fótur|fæturna]] og eru hannaðir til að vernda fæturna og halda þeim heitum. Sokkar vernda [[skór|skófatnað]] líka og halda honum hreinum. Dæmigerði fóturinn er með um 250.000 svitakirtla sem gefa frá sér um það bil 250 [[lítri|ml]] af svita á hverjum degi. Sokkur geta drukkið í sig þennan svita og dregið hann upp á svæði þar sem hann getur verið gufað upp af [[loft]]inu. Í köldu umhverfi geta sokkar geymt þá vætu sem fæturnir gefa frá sér og hindra [[kal]].