„Vanda Sigurgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: Halldóra '''Vanda Sigurgeirsdóttir''' (f. 28. júní 1965) er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og formaður Knattspyrnusambands Íslands. Vanda er landskunn íþróttakona og lék bæði með landsliðinu í fótbolta og körfubolta. Hún er eina konan á Íslandi sem hefur þjálfað meistaraflokk karla í fótbolta, er fyrsta konan sem þjálfaði kvennaland...
 
Lína 5:
 
== Menntun og störf ==
Hún lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið 1965, námi í tómstundafræði við Lýðháskólann í [[Gautaborg]] í [[Svíþjóð]] árið 1989, meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2003<ref>Hi.is, [https://www.hi.is/starfsfolk/vand „Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir“] (skoðað 5. október 2021)</ref> og stundar nú doktorsnám þar sem viðfangsefnið er einelti.<ref name=":1">Kvan.is, [https://kvan.is/mep_org/vanda-sigurgeirsdottir-2/ „Vanda Sigurgeirsdóttir“] (skoðað 5. október 2021)</ref> Hún starfaði um árabil í félagsmiðstöðinni Ársel í Árbæ, fyrst frá 1986-1987, og sem aðstoðarforstöðumaður frá 1989-1993 og forstöðumaður frá 1993-1997.<ref name=":0" /> Hún hefur verið lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands frá árinu 2008. Frá 1998-2002 gegndi Vanda stöðu varaborgarfulltrúa fyrir hönd [[Reykjavíkurlistinn|Reykjavíkurlistans]].
 
== Knattspyrnuferill ==