„Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
|bestu kosningaúrslit = 39,7% árið 1957
|verstu kosningaúrslit = 25,2% árið 1949}}
'''Kristilegi demókrataflokkurinn''' er hægri-sinnaður [[stjórnmálaflokkur]] í [[Þýskaland]]i. Einhverjir frægustu kanslarar Þýskalands úr röðum kristilegra demókrata eru [[Konrad Adenauer]], [[Helmut Kohl]] og núverandi kanslari landsins, [[Angela Merkel]].
 
Systurflokkur Kristilegra demókrata í [[Bæjaraland]]i er [[Kristilega sósíalsambandið]] (CSU). Flokkarnir bjóða saman fram í kosningum á þýska sambandsþingið.