„Þorskastríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnipetura (spjall | framlög)
m Bætti við heimildum
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
{{legend|#1034A6|200 sjómílu efnahagslögsaga}}]]
 
'''Þorskastríðin''' nefndust [[stjórnmál|politískarpólitískar]] deilur milli [[ríkisstjórn]]a [[ríkisstjórn Íslands|Íslands]] og [[Bretland]]s um [[fiskveiðiréttindi]] á [[Íslandsmið]]um, sem leiddu til átaka á [[mið]]unum, en frá árunum 1958 til 1976 voru háð þrjú ''þorskastríð''.
 
Eina dauðsfallið sem varð í þorskastríðunum átti sér stað í deilu tvö þ. 29. ágúst 1973 en þá lést Halldór Hallfreðsson, <!--annar--> vélstjóri á varðskipinu Ægi, er hann fékk raflost við viðgerðir eftir ásiglingu bresku freigátunnar Apollo.