„Edgar Davids“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ný síða: '''Edgar Steven Davids ''' (f. 13. mars árið 1973 í Amsterdam, í Hollandi) er hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus og Ajax en hann lék einnig með Tottenham Hotspur , Barcelona og Inter Milan. Edgar Davids lék 74 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspy...
 
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Edgar Davids 16-02-2013 1.jpg|upright|thumb|Edgar Davids í leik með [[Barnet F.C.|Barnet]] árið 2013.]]
 
'''Edgar Steven Davids ''' (f. [[13. mars]] árið [[1973]] í [[Amsterdam]], í [[Holland|Hollandi]]) er [[Holland|hollenskur]] fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá [[Juventus FC|Juventus ]] og [[Ajax Amsterdam|Ajax ]] en hann lék einnig með [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur ]], [[FC Barcelona| Barcelona]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milan]]. Edgar Davids lék 74 landsleiki fyrir [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu]].