„Reipi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Seil 22.jpg|thumb|Reipi snúið saman til að gera það sterkara]]
'''Reipi''' eða kaðall er strengur úr ýmis konar efni svo sem garni, næloni eða hampi sem er snúinn eða fléttaður saman til að að strengurinn verði sterkursem sterkastur og hægt sé að draga og ,lyfta og binda niður þunga hluti. Reipi er þykkara og sterkara en snæri eða lína. Samheiti yfir reipi eru vaður og tóg, vaður er reipi notað við bjargsig og tóg er reipi notað til að draga þunga hluti t.d. [[veiðarfæri]] í sjó og bíla og skip. Strengur úr málmi til að draga skip er kallaður dráttarvír og strengur til að festa skip er kallaður landfestatóg.
 
==Heimild==
*[https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/33030 Reipi (íslensk nútímamálsorðabók)]