„Sólfarsvindar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Hafgola: Tók út myndina þar sem hún virkaði ekki.
Breytti hafgolu í landgolu þar sem átti við
 
Lína 1:
[[Mynd:Diagrama de formacion de la brisa-breeze.png|thumb|right|Skýringarmynd A. sýnir Hafgolu og B. Landgolu.]]
'''Sólfarsvindar''' eru [[vindur|vindar]] sem verða fyrir áhrifum frá gangi [[sólin|sólar]]. Mishitun á landsyfirborði og sjávaryfirborði kemur af stað hringrás land- og hafgolu. Hafgola myndast þegar yfirborð lands verður heitara en yfirborð [[haf|sjávar]]. [[Loft]]ið rís upp og streymir út á haf. Síðan sekkur loftið yfir sjónum, kólnar, og blæs aftur inn á land sem svalt loft. HafgolaLandgola myndast á nóttunni. Yfirborð lands er kaldara en sjávaryfirborð. Loftið streymir frá landi út á haf og rís upp. Loftið blæs aftur inn á [[land]] og sekkur þar. Þessi ferli eru dæmi um hita[[hringrás]]. Hafgola er sterkari heldur en landgola.
 
== Orsakir haf- og landgolu ==