„Snæhéri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
m útbreiðsla og lagfæringar
Lína 3:
| name = Snæhéri
| status = LC
| status_system = IUCN3.1
| status_ref = <ref name="iucn status 19 November 2021">{{cite web |author=Smith, A.T. |author2=Johnston, C.H. |date=2019 |title=''Lepus timidus'' |volume=2019 |page=e.T11791A45177198 |doi=10.2305/IUCN.UK.2019-1.RLTS.T11791A45177198.en |access-date=19 November 2021}}</ref>
| image = Mountain Hare Scotland.jpg
| image_width = 250px
Lína 14 ⟶ 16:
| binomial = ''Lepus timidus''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| range_map = Mountain Hare area.png
| range_map_caption = Útbreiðsla snæhéra (grænt - innfæddur, rautt - innfluttur)
}}
'''Snæhéri''' ([[fræðiheiti]]: ''Lepus timidus'') er [[spendýr]] af ættbálki [[héradýr]]a. Hann lifir í köldum löndum (í [[Evrasía|Evrasíu]]) og skiptir lit eftir árstíðum. Snæhérinn er stærsta [[nagdýr]] [[Norðurlönd|Norðurlanda]], en hann er álíka stór og köttur. Hann er fremur grannvaxinn og samsvarar sér vel.
 
'''Snæhéri''' ([[fræðiheiti]]: ''Lepus timidus'') er [[spendýr]] af ættbálki [[héradýr]]a. Hann lifir í köldum löndum (í [[Evrasía|Evrasíu]]) og skiptir lit eftir árstíðum. Snæhérinn er stærsta [[nagdýr]] [[Norðurlönd|Norðurlanda]], en hann er álíka stór og köttur. Hann er fremur grannvaxinn og samsvarar sér vel.
hvortveggja að finna í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Snæhérar voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] til Færeyja árið [[1855]]. Á [[Ísland]]i eru engir snæhérar en var reynt tvisvar að flytja þá til landsins, fyrst 1784.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7243741|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-12-03}}</ref> Seinna skiftið, eða árið [[1861]], voru fluttir snæhérar frá Færeyjum til Íslands og þeim komið fyrir úti í [[Viðey]]. Virtust þeir dafna vel en þóttu harðleiknir við æðarvarpið og var lógað. Síðan þá hafa ekki verið snæhérar á Íslandi, en þrátt fyrir það er bannað samkvæmt íslenskum [[lög]]um að skjóta þá.
 
== Annað ==