„Etna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Minorax (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 37.205.34.138 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Reykholt
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
LarsAndersRom (spjall | framlög)
m Ég bætti við einni setningu.
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
[[Mynd:EtnaAvió.JPG|thumb|right|Etna séð úr flugvél.]]
'''Etna''' ([[latína]]: ''Aetna''; einnig þekkt sem ''Muncibeddu'' á [[sikileyska|sikileysku]] eða ''Mongibello'' á [[ítalska|ítölsku]], sem er samsetning latneska orðsins ''mons'' og arabíska orðsins ''gebel'' sem bæði merkja „fjall“) er virk [[eldkeila]] á austurströnd [[Sikiley]]jar við [[Messínasund]] á Suður-[[Ítalía|Ítalíu]]. Etna er hæsta virka [[eldfjall]] [[Evrópa|Evrópu]] og nær í 3.329 metra hæð yfir [[sjávarmál]]i. Hún er líka hæsta fjall Ítalíu sunnan [[Alpafjöll|Alpafjalla]]. Etna er með virkustu eldfjöllum [[jörðin|jarðar]] og eldsumbrot í fjallinu eru nánast stöðug. Í júní 2013 var eldfjallið bætt á lista yfir [[heimsminjaskrá UNESCO]].
[[Mynd:Etna Volcano Paroxysmal Eruption July 30 2011 - Creative Commons by gnuckx (9).jpg|thumb|left|Eldgos 2011]]