„Hrísey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ég var að bæta við upplýsingar um sameiningu Hríseyjar við Akureyrarbæ
Tek aftur breytingu 1736501 frá 157.157.179.64 (spjall) Tvítekning
Lína 23:
'''Hrísey''' er [[eyja]] við [[Norðurland|norðurhluta]] [[Ísland|Íslands]]. Eyjan liggur í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] nærri [[Dalvík]]. Hrísey er 8,0 [[Ferkílómetri|km²]] að flatarmáli og er önnur stærsta eyjan við Ísland á eftir [[Heimaey]].
 
Á eynni búa 153 manns ''(janúar 2017)'', flestir í þorpinu sem er syðst á eynni. Eyjan byggðist upp sem sjávarþorp og er nú vinsæll ferðamannastaður vegna náttúru og fuglalífs. Hrísey heyrir undir [[Akureyri|Akureyrarkaupstað]] og var Hrísey sameinað Akureyri árið 2004. Nafn eyjunnar vísar í ''hrís'' (smávaxið birkikjarr, þaðan er orðið ''hrísla'' komið) en ekki [[hrísgrjón]].
 
== Eyjarlýsing ==