„Klofningsfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Klofningur.jpg|thumbnail|Klofningur]]
'''Klofningsfjall''' er um 500 metra fjall í Dalasýslu. ogÞað gengur það á milli [[Fellsströnd|Fellsstrandar]] og [[Skarðsströnd|Skarðsstrandar]] og skiptir þeim upp. Vestan á fjallinu er hvöss öxl og heitir hún Klofningshyrna. Fjallið er kennt við klettarana sem liggur fram af enda þess og heitir [[Klofningur]] og er þar útsýnisskífa þar sem helstu kennileiti eru merkt. Í framhaldi af Klofningi er Langeyjarnes og síðan Efri-Langey, Fremri-Langey, Arney og fleiri eyjar.
 
Vinsæl gönguleið liggur upp á Klofningsfjall og er oftast gengið frá bænum Stakkabergi. Af fjallinu er mjög fallegt útsýni yfir [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] og [[Breiðafjarðareyjar]] og til [[Snæfellsnes|Snæfellsness]] og [[Barðaströnd|Barðastrandar]].