„Alexander 6.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appelsinan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Appelsinan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 6:
Páfalegar tilskipanir Alexanders árið [[1493]] staðfestu eða endurstaðfestu réttindi spænsku krúnunnar í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]] í kjölfar landafunda [[Kristófer Kólumbus|Kristófers Kólumbusar]] árið [[1492]]. Í seinna [[Ítalíustríðin|Ítalíustríðinu]] studdi Alexander VI son sinn [[Cesare Borgia]] sem starfaði fyrir [[Frakkakonungur|Frakkakonung]]. [[Utanríkisstefna]] hans var að ná sem hagstæðustu kjörum fyrir fjölskyldu sína.
 
Alexander er talinn einn umdeildasti [[Endurreisnarpáfar|endurreisnarpáfinn]], meðal annars vegna þess hann viðurkenndi að hafa eignast nokkur börn með ástkonum sínum. Fyrir vikið varð ítalskvædda [[valensíska]] eftirnafn hans, Borgia, samheiti yfir [[Sældarhyggja|sældarhyggju]] og [[frændhygli]], sem jafnan er talið einkenna störf hans sem páfa. Á hinn bóginn lýstu tveir arftakar Alexanders, [[Sixtus 5.|Sixtus V]] og [[Úrbanus 8.|Úrbanus VIII]], honum sem einum mest framúrskarandi páfa síðan sjálfur [[Pétur postuli]] var og hét.
 
{{Páfar}}