„Alexander 6.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Appelsinan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Alexander VI páfi''' ([[1. janúar]] [[1431]] – [[18. ágúst]] [[1503]]), sem hét upphaflega '''Rodrigo de Borja''' var leiðtogi [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og [[Páfaríkið|Páfaríkisins]] frá [[11. ágúst]] [[1492]] til dauðadags [[1503]].
 
Rodrigo fæddist inn í hina atkvæðamiklu [[Borgia ættin|Borgia fjölskyldurfjölskyldu]] í [[Xàtiva]], þá undir krúnunni í [[Konungsríkið Aragónía|Aragóníu]] (nú [[Spánn]]) og lærði lögfræði við [[Bolognaháskólinn|Bolognaháskólann]]. Hann var vígður [[djákni]] og gerður að [[Kardináli|kardínála]] árið [[1456]] eftir að frændi hans var kjörinn [[Kalixtus 3.|Kalixtus III]] [[páfi]], ári síðar varð hann varakanslari kaþólsku kirkjunnar. Hann hélt áfram að þjóna í [[Páfaráð|Páfaráði]] undir næstu fjórum páfum og öðlaðist veruleg áhrif og auð á meðan. Árið [[1492]] var Rodrigo kjörinn páfi og fékk nafnið Alexander VI.
 
Páfalegar tilskipanir Alexanders árið [[1493]] staðfestu eða endurstaðfestu réttindi spænsku krúnunnar í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]] í kjölfar landafunda [[Kristófer Kólumbus|Kristófers Kólumbusar]] árið [[1492]]. Í seinna [[Ítalíustríðin|Ítalíustríðinu]] studdi Alexander VI son sinn [[Cesare Borgia]] sem starfaði fyrir [[Frakkakonungur|Frakkakonung]]. [[Utanríkisstefna]] hans var að ná sem hagstæðustu kjörum fyrir fjölskyldu sína.