„Ferdinand 2. af Aragóníu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Ferdinand II''' (aragónsku: ''Ferrando''; katalónsku: ''Ferran''; basknesku: ''Errando''; spænsku: ''Fernando'') ([[10. mars]] [[1452]] – [[23. janúar]] [[1516]]) var konungur af [[Aragon|Aragóníu]] frá 1479 til dauðadags 1516. Sem eiginmaður [[Ísabella 1. af Kastilíu|Ísabellu I af Kastilíu]], var hann einnig konungur [[Kastilía|Kastilíu]] frá 1475 til 1504 (sem '''Ferdinand V'''). Með hjónabandi þeirra var [[Spánn]] sameinað og ríktu þau saman yfir landinu. Ferdinand er í raun talinn fyrsti konungur Spánar þó að ríkin tvö, Kastilía og Aragónía, væru enn lagalega séð sitthvort konungsdæmið en það var ekki fyrr en á árunum 1707 til 1716 sem ríkin tvö runnu formlega saman í eitt.
 
Aragónska krúnan sem Ferdinand erfði árið 1479 réði yfir [[Konungsríkið Aragónía|Konungsríkinu Aragóníu]], [[Konungsríkið Valensía|Konungsríkinu Valensíu]], [[Konungsríkið Majorka|Konungsríkinu Majorka]], [[Konungsríkið Sardinía|Konungsríkinu Sardiníu]], [[Konungsríkið Sikiley|Konungsríkinu Sikiley]] auk [[Furstadæmið Katalónía|Furstadæmisins af Katalóníu]]. Hjónaband Ferdinands og Ísabellu er talið hornsteinninn að sameiginlegufullri Spánsameiningu Spánar. Ferdinand og Ísabella áttu auk þess stóran þátt í evrópsku nýlenduvæðingu [[Ameríka|Ameríku]], en þau styrktu fyrstu ferð [[Kristófer Kólumbus|Kristófers Kólumbusar]] árið 1492. Sama ár sigruðu hjónin [[Granada]], síðasta vígi [[Márar|mára]] í [[Vestur-Evrópa|vestur-Evrópu]].
 
Ferdinand og Ísabella stjórnuðu árángursríku veldi sínu á jafningjagrundvelli. Þau gerðu hjúskaparsamning sín á milli sem listaði skilmála þeirra beggja. Í valdatíð þeirra studdu þau við hvort annað á áhrifaríkan hátt í samræmi við kjörorð sitt: „Tanto monta, Isabel como Fernando“ („Þau eru það sama, Ísabella og Ferdinand“). Afrek hjónana voru mikil: Spánn var sameinað, að minnsta kosti sameinaðra en nokkru sinni fyrr; vald krúnunnar var miðstýrt,