„Jón Baldvin Hannibalsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Hbaviati (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 8:
 
Jón starfaði framan af við blaðamennsku og kennslu. Jón kenndi í Hagaskóla í Reykjavík 1964–1970 og var skólameistari [[Menntaskólinn á Ísafirði|Menntaskólans á Ísafirði]] 1970–1979. Hann vann sem blaðamaður við [[Frjáls þjóð|Frjálsa þjóð]] 1964–1967 og var ritstjóri [[Alþýðublaðið|Alþýðublaðsins]] 1979–1982.
 
==Ásakanir um kynferðislega áreitni==
Jón var kærður til lögreglu vegna meintrar kynferðislegrar áreitni, í formi einkabréfa, við unga frænku eiginkonu sinnar árið [[2005]] en kærunni var vísað frá. Kæran var tekin upp aftur við embætti [[ríkissaksóknari|saksóknara]]. Í það skiptið snerist hún um að Jón hefði „sært blygðunarkennd“ viðtakanda bréfsins. Þessu máli var líka vísað frá.
Málið komst svo í kastljós fjölmiðla vorið [[2012]] þegar tímaritið ''[[Nýtt líf (tímarit)|Nýtt líf]]'' birti hluta bréfanna ásamt viðtali við stúlkuna sem hafði fengið bréfin send.<ref>[https://issuu.com/boratomasdottir/docs/68-75_brefin Meint kynferðisbrot Jóns Baldvins], grein í Nýju lífi</ref> Ráðning Jóns sem gestafyrirlesara við [[HÍ|Háskóla Íslands]] [[2013]] var afturkölluð þegar umræða um bréfamálið fór aftur af stað í [[blogg]]heimum.<ref>[https://archive.is/20130831150652/visir.is/haskoli-islands--talibanar-i-filabeinsturni-/article/2013708319977 Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni?]</ref>. Í kjölfar [[Me too-hreyfingin|Me too-hreyfingarinnar]] var Jón aftur ásakaður um kynferðislega áreitni í byrjun árs 2019. Stofnaður var facebook-hópur til að ræða brot hans og umfjallanir komu í fréttamiðlum um konur sem sögðust hafa sætt áreitni af hans hendi.<ref>[http://www.visir.is/g/2019190119427/-verdur-ad-stodva-thessa-perverta-sem-telja-sig-gudsgjof-til-kvenna-?fbclid=IwAR1SXo-ikvKKKq71MuE6_gqok5uZIyd2I8RmElwuJ3hFvSrqN5ZwWA9VvKg ''Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna''] Vísir, skoðað 15. janúar 2019.</ref>
 
== Tilvísanir ==