„Helsinki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Undid edits by 79.171.97.193 (talk) to last revision by Berserkur
Merki: Afturkalla SWViewer [1.4]
Lína 12:
'''Helsinki''' á [[finnska|finnsku]] ('''{{Audio|Helsingfors.ogg|Helsingfors}}''' á [[sænska|sænsku]]) er [[höfuðborg]] [[Finnland]]s og jafnframt stærsta borg landsins með yfir 650 þúsund íbúa ([[2019]]). Á öllu [[Helsinki höfuðborgarsvæðið|Helsinkisvæðinu]] búa um 1,3 milljónir íbúa. Helsinki er helsta miðstöð [[stjórnmál]]a, [[menning]]ar og [[vísindi|vísinda]] í Finnlandi.
 
Helsinki eða Helsingfors, eins og bærinn nefndist upphaflega, var stofnaður [[1550]] af [[Gústaf Vasa]], Svíakonungi, sem keppinautur [[Hansasambandið|hansakaupstaðarin]]s [[Tallinn]] í núverandi [[Eistland]]i.
Það var þó ekki fyrr en eftir að Finnland féll í hendur Rússum [[1808]] og varð að [[Stórfurstadæmið Finnland|finnska stórfurstadæminu]] [[1809]] sem vegur Helsinki fór að dafna. Sem þátt í viðleitni sinni að minnka áhrif sænskrar menningar og tengsla við Svíþjóð ákvað [[Alexander 1. Rússakeisari|Alexander I]], Rússlandskeisari og stórfursti Finnlands, að flytja höfuðborgina frá [[Turku]] (Åbo) til Helsinki árið [[1812]].