„Dögun (stjórnmálasamtök)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leikstjórinn (spjall | framlög)
Gleymdist að nefna allt um kosningarnar 2014 og 2017
N
Lína 7:
 
== Sveitarstjórnarkosningar 2014 ==
Dögun bauð fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningunum 2014]] í [[Reykjavík]] og ásamt umbótasinnum í [[Kópavogur|Kópavogi]]. [[Þorleifur Gunnlaugsson]] leiddi listanlistann í [[Reykjavík]] en hann hafði áður verið í [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingunni - grænt framboð]]. [[Árni Þór Þorgeirsson]], frumkvöðull leiddi listanlistann í [[Kópavogur|Kópavogi]].
 
Dögun fékk 1,4% í [[Reykjavík]] og 0,8% í [[Kópavogur|Kópavogi]] og hlaut engan mann inn í sveitarstjórn.
Lína 18:
 
== Alþingiskosningar 2017 ==
Dögun bauð fram í einu kjördæmi, Suðurkjördæmi í [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningunum 2017]]. [[Helga Þórðardóttir]] leiddi listanlistann. Tilkynnt var um framboð 1. október 2017.
 
Flokkurinn hlaut 0,1% atkvæða eða 101 atkvæði í kosningunum og misstu því 1,6% frá kosningunum árið 2016.