„Dögun (stjórnmálasamtök)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti inn því að flokkurinn væri hættur.
Leikstjórinn (spjall | framlög)
Gleymdist að nefna allt um kosningarnar 2014 og 2017
Lína 1:
'''Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði''' voru íslensk stjórnmálasamtök, stofnuð árið [[2012]]. Félaginu var formlega slitið árið[[7. nóvember]] [[2021]] eftir að engin virkni hafði verið í samtökunum síðan [[2017]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/11/07/dogun-leggur-upp-laupana|title=Dögun leggur upp laupana|date=2021-11-07|website=RÚV|language=is|access-date=2021-11-07}}</ref> [[Helga Þórðardóttir]] var formaður flokksins frá [[2016]] til [[2021]].
 
==Alþingiskosningar 2013==
Lína 5:
 
Dögun hlaut 3,1% fylgi í kosningunum 2013 og náði ekki manni á þing.
 
== Sveitarstjórnarkosningar 2014 ==
Dögun bauð fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningunum 2014]] í [[Reykjavík]] og ásamt umbótasinnum í [[Kópavogur|Kópavogi]]. [[Þorleifur Gunnlaugsson]] leiddi listan í [[Reykjavík]] en hann hafði áður verið í [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingunni - grænt framboð]]. [[Árni Þór Þorgeirsson]], frumkvöðull leiddi listan í [[Kópavogur|Kópavogi]].
 
Dögun fékk 1,4% í [[Reykjavík]] og 0,8% í [[Kópavogur|Kópavogi]] og hlaut engan mann inn í sveitarstjórn.
 
==Alþingiskosningar 2016==
Dögun bauð fram í öllum kjördæmum í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningunum árið 2016]]<ref>[http://www.ruv.is/frett/vel-a-annan-tug-flokka-bjoda-fram-til-althingis Vel á annan tug flokk bjóða fram til Alþingis] Rúv. Skoðað 17. ágúst, 2016.</ref>
Helga Þórðardóttir, kennari á Barnaspítala Hringsins, er formaður Dögunar. Hún leiddi á listann í Reykjavík suður. Hólmsteinn A., Brekkan framkvæmdastjóri samtaka leigjenda, leiddi listann í Reykjavík norður. Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR og stjórnarmaður í hagsmunasamtökum heimilanna, leiddi listann í Suðvesturkjördæmi. <ref>[http://www.ruv.is/frett/helga-ragnar-og-holmsteinn-i-fyrsta-saeti Helga, Ragnar og Hólmsteinn í fyrsta sæti] Rúv. Skoðað 7. september, 2016.</ref>
 
Dögun hlaut 1,7% í kosningunum og tapaði 1,4% fylgi frá kosningunum árið 2013.
 
== Alþingiskosningar 2017 ==
Dögun bauð fram í einu kjördæmi, Suðurkjördæmi í [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningunum 2017]]. [[Helga Þórðardóttir]] leiddi listan. Tilkynnt var um framboð 1. október 2017.
 
Flokkurinn hlaut 0,1% atkvæða eða 101 atkvæði í kosningunum og misstu því 1,6% frá kosningunum árið 2016.
 
== Tilvísanir ==