„Bjarnarey (Vestmannaeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Poco a poco (spjall | framlög)
HQ Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Isla Bjarnarey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 074.jpgJPG|thumb|300px|Bjarnarey séð frá [[Heimaey]].]]
'''Bjarnarey''' er [[eyja]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjaklasanum]] liggur skammt suður af [[Elliðaey|Ellirey]] og er næst henni í stærð, 0.32km². Bjarnarey er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan-megin, þar sem er uppgangur. Á miðri eyjunni er afar hár grasivaxinn fjallhnúkur og í honum miðjum er dæld. Fjallhnúkurinn nefnist Bunki og er gjallgígur líkt og á [[Elliðaey]]. Hæsti punktur þar er 161[[metri|m]] yfir sjávarmáli.